„Það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. nóvember 2021 13:44 Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Of mörg alvarleg umferðarslys hafa orðið á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, að mati yfirlögregluþjóns. Skammdegið skapi hættuástand. Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“ Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Sjá meira
Maður sem ekið var á í grennd við Sprengisand í Reykjavík í gærkvöldi var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús. Svo virðist sem bíll mannsins hafi bilað og hann lagt honum út í vegkant þegar ekið var á hann. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá löggæslusviði lögreglu á höfuðborgarsvæðinu segir óvenjumörg, og of mörg, alvarleg slys hafa orðið í umdæmi lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á stuttum tíma. Hvetur til endurskinsmerkja Tvö banaslys hafa orðið í umferðinni í Reykjavík á rúmum tveimur vikum; eitt á Sæbraut 10. nóvember þegar bifhjól og rafhlaupahjól lentu í árekstri, og annað þegar strætó var ekið á konu við Gnoðavog í fyrradag. „Slysin má alla vega að einhverju leyti rekja til birtuskilyrða. [...] Og það virðist sem fólk sjái ekki hvert annað,“ segir Ásgeir. Hann hvetur fólk til að nota endurskinsmerki. „Lögregla og þeir sem eru að vinna að umferðinni, það sem við höfum tekið eftir í haust í umferðinni er að notkun endurskinsmerkja er með allra minnsta móti. og það virðist vera þannig að ef endurskinsmerki eru ekki saumuð í fatnaðinn eða þrykkt þá er fólk bara ekki með endurskinsmerki, nema með einhverjum undantekningum. Þetta getur verið það sem skilur á milli hvort ökumaður sér viðkomandi vera að þvera götu.“
Banaslys við Gnoðarvog Reykjavík Lögreglumál Umferðaröryggi Samgönguslys Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Sjá meira