Putellas valin best í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 20:45 Alexia Putellas er besti leikmaður í heimi árið 2021. EPA-EFE/YOAN VALAT Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna. Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi. Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Mikil óánægja var með tímasetningu verðlaunanna sem ákveðið var að sleppa á síðasta ári vegna kórónufaraldursins. Verðlaunin í ár eru tilkynnt þegar það er landsleikjahlé á deildum Evrópu en að sama skapi eru nær allar bestu knattspyrnukonur heims í verkefnum með landsliðum sínum. Það var í raun gefið að leikmaður Barcelona myndi vinna verðlaunin enda vann magnað lið Barcelona allt sem hægt var að vinna á síðustu leiktíð. Þá hefur liðið hafið þetta tímabil af sama krafti. Tvær af bestu fimm leikmönnum heimsins koma frá Börsungum. Ásamt sigurvegaranum Putellas var Jennifer Hermoso tilnefnd. @alexiaputellas @FCBfemeni pic.twitter.com/rYylaTh3Hh— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) November 29, 2021 „Þetta er einstakt augnablik. Það er magnað að hafa samherja mína hér eftir allt sem við höfum áorkað. Þetta eru einstaklingsverðlaun en þetta er afrek liðsheildarinnar, ég vona að þið sjáið það sömu augum,“ sagði hin 27 ára gamla Putellas eftir að það var ljóst að hún væri besta knattspyrnukona í heimi. Ásamt Putellas og Hermoso voru þær Sam Kerr, Lieke Mertens og Vivianne Miedema meðal bestu fimm leikmanna í heimi.
Fótbolti Fréttir ársins 2021 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira