„Ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 11:01 Þorgeir Haraldsson ræddi margt í þættinum þar á meðal um atvinnumennsku í handbolta á Íslandi. Skjámynd/S2 Sport Þorgeir Haraldsson, formaður Handknattleiksdeildar Hauka, segir það bara vera gróusögur að það séu atvinnumannlið í íslenska handboltanum í dag. Ekkert íslenskt félag hafi efni á slíku. Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Þorgeir var nýjasti gestur Henrys Birgis Gunnarssonar í Foringjunum á Stöð 2 Sport en í þáttunum er rætt við menn sem hafa gefið mikið af sér og verið lengi í áhrifastöðum hjá íslenskum íþróttafélögunum. „Menn tala hér ofsalega fjálglega um atvinnumenn og atvinnumennsku og allt það. Að við séum eins og þessir og hinir. Við erum bara ekkert svoleiðis,“ sagði Þorgeir Haraldsson. „Það er ekkert atvinnumannalið í handbolta á Íslandi. Allir þessir strákar í karlaboltanum eru allir í fullri vinnu eða fullum skóla. Þeir eru síðan að fá einhverjar verktakagreiðslur fyrir sitt framlag í hinu. Klúbbarnir hafa ekkert efni á þessu,“ sagði Þorgeir. „Við erum með plan svona til að prófa en ég veit ekki hvort það verður á næsta ári eða ekki. Að taka einn dag í viku til að tryggja hvíld, næringu og bla bla. Það er á teikniborðinu hjá Ásgeiri Erni (Hallgrímssyni) og Aroni (Kristjánssyni) hvernig við gerum það,“ sagði Þorgeir. „Valsararnir eru náttúrulega eitthvað komnir í áttina að þessu í fótboltanum og kannski í handboltanum líka. Klúbbarnir hafa ekki pening í þetta, það er alveg klárt,“ sagði Þorgeir. Það má sjá þetta brot úr þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Foringjarnir: Atvinnumennska í íslenskum handbolta
Olís-deild karla Haukar Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira