Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2021 19:01 Setning Alþingis nóvember 2021 Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi, samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræðumaður í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, í annarri umferð, og Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í þriðju umferð, Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, er ræðumaður Samfylkingarinnar í fyrstu umferð, Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð, og Oddný Harðardóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, heldur ræðu Flokks fólksins í fyrstu umferð, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, og í þriðju umferð Njáll Trausti Friðbertsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Björn Leví Gunnarsson, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri, og Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrstu og þriðju umferð og í annarri umferð Anna Kolbrún Árnadóttir, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi, samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræðumaður í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, í annarri umferð, og Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í þriðju umferð, Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, er ræðumaður Samfylkingarinnar í fyrstu umferð, Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð, og Oddný Harðardóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, heldur ræðu Flokks fólksins í fyrstu umferð, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, og í þriðju umferð Njáll Trausti Friðbertsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Björn Leví Gunnarsson, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri, og Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrstu og þriðju umferð og í annarri umferð Anna Kolbrún Árnadóttir, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira