Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. desember 2021 15:13 Jólalína Hildur Yeoman. Saga Sig „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“ Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fleiri fréttir Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Sjá meira
Ophelia jólalína hönnuðarins í ár er full af glimmeri, pallíettum og flaueli. Í tilefni af afhjúpun jólagluggans og jólalínunnar ætlar Hildur að vera með viðburð frá fjögur til sex í dag og DJ Dóra Júlía mun spila úti í glugga og skapa réttu stemninguna. Fyrstu sem versla úr línunni fá líka fallegan kaupauka á meðan birgðir endast. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Við höfum verið að stækka heiminn okkar mikið undanfarið enda með stóra og glæsilega verslun á Laugavegi 7. Nú bjóðum við einnig upp á djúsí glimmer knitwear í bland við hlý og mjúk prjónasett og peysur. Við erum líka ofurspennt því ný sokkalínan okkar kemur núna fyrir jólin en munstrið í sokkunum og prjónasettunum okkar er unnið út frá prentunum okkar.“ Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig Hildur segir að þau séu einnig að hanna kerti sem framleidd eru í Grikklandi hjá gömlu fjölskyldufyrirtæki. Kertin eru öll handgerð og mikið dúllað við hvert eintak. Hún segist einstaklega spennt fyrir jólalínunni og vikunum fram undan. Jólalína Hildur Yeoman.Saga Sig „Línan er full af fallegum kjólum, skvísulegum settum , partýtoppum, flauliskjólum og pallíettustuði. Fullkomið fyrir þennann hátíðlega og skemmtilega tíma,“ segir Hildur. „Miðborgin er svo dásamleg í desember, það er svo mikill jólaandi í bænum. Allir skoppandi um í snjónum að fá sér jólaglögg og versla jólagjafir.“
Tíska og hönnun Jól Reykjavík Mest lesið Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Lífið Fleiri fréttir Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Sjá meira