Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 12:01 Einar Bragi sá til þess að HK náði í sitt fyrsta stig. Seinni bylgjan HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar Seinni bylgjunnar áttu í raun erfitt með að finna orð til að lýsa frammistöðu Einars Braga í Eyjum. „Þetta var einhver ótrúlegasta frammistaða sem ég man eftir. Þegar HK liðið kom í myndatöku til okkar á sínum tíma þá var þetta trúðurinn í hópnum, hann var hrikalega hress og skemmtilegur þessi drengur,“ byrjaði Stefán Árni á að segja um magnaða frammistöðu Einars Braga. „Hélst að hann væri bara með því hann væri góður í klefanum,“ skaut Jóhann Gunnar Einarsson inn í. Klippa: Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Einars Braga „Hann missti aðeins af byrjuninni svo maður er tiltölulega nýbyrjaður að kynnast honum. Að skora 16 mörk í Olís-deildinni er heljarinnar afrek. Tala nú ekki um ef þú ert 19 ára, maður var varla farinn að spila 19 ára. Að skjóta 16 sinnum í leik finnst mér vera afrek,“ bætti Jóhann Gunnar við. „Hann var hreint út sagt frábær. Það er eitthvað í gangi þarna, 19 ára með þessa hæfileika. Þetta er gæi sem er óhræddur og mér fannst hann geggjaður.“ „Mjög flott mörk og gaman að sjá að það er eitthvað í gangi hjá HK. Þeir eru að bæta sig með hverjum leiknum og þetta er væntanlega ekki síðasta stigið sem þeir ná í,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að endingu. Einar Bragi átti ótrúlegan leik í Eyjum.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan HK Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. 4. desember 2021 17:36 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar Seinni bylgjunnar áttu í raun erfitt með að finna orð til að lýsa frammistöðu Einars Braga í Eyjum. „Þetta var einhver ótrúlegasta frammistaða sem ég man eftir. Þegar HK liðið kom í myndatöku til okkar á sínum tíma þá var þetta trúðurinn í hópnum, hann var hrikalega hress og skemmtilegur þessi drengur,“ byrjaði Stefán Árni á að segja um magnaða frammistöðu Einars Braga. „Hélst að hann væri bara með því hann væri góður í klefanum,“ skaut Jóhann Gunnar Einarsson inn í. Klippa: Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu Einars Braga „Hann missti aðeins af byrjuninni svo maður er tiltölulega nýbyrjaður að kynnast honum. Að skora 16 mörk í Olís-deildinni er heljarinnar afrek. Tala nú ekki um ef þú ert 19 ára, maður var varla farinn að spila 19 ára. Að skjóta 16 sinnum í leik finnst mér vera afrek,“ bætti Jóhann Gunnar við. „Hann var hreint út sagt frábær. Það er eitthvað í gangi þarna, 19 ára með þessa hæfileika. Þetta er gæi sem er óhræddur og mér fannst hann geggjaður.“ „Mjög flott mörk og gaman að sjá að það er eitthvað í gangi hjá HK. Þeir eru að bæta sig með hverjum leiknum og þetta er væntanlega ekki síðasta stigið sem þeir ná í,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að endingu. Einar Bragi átti ótrúlegan leik í Eyjum.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan HK Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. 4. desember 2021 17:36 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. 4. desember 2021 17:36
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4. desember 2021 19:03