Bakslag hjá Zion: Spilar ekki fyrr en á nýju ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2021 23:30 Zion í einum af þeim fáum leikjum þar sem hann hefur verið heill heilsu. vísir/Getty Það verður seint sagt að NBA-ferill Zion Williamson hafi verið dans á rósum til þessa. Frá því New Orleans Pelicans valdi Zion í nýliðavali deildarinnar árið 2019 hefur hann verið meira og minna meiddur. Hann mun ekki spila aftur fyrr en á næsta ári. Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira
Zion var einn vinsælasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann var enn í háskóla og mikil spenna ríkti í kringum komu hans í NBA-deildina. Meiðsli í október 2019 þýddu að hann spilaði ekki sinn fyrsta leik í deildinni fyrr en í janúar árið eftir. Alls spilaði hann aðeins 24 leiki það tímabilið. Á síðasta tímabili spilaði hann alls 61 leik en eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á hægri fæti síðasta sumar fór hann í aðgerð og hefur því ekki enn spilað á yfirstandandi leiktíð. Eftir að hafa farið í myndatöku nýverið varð ljóst að það er enn töluvert í að Zion snúi aftur á völlinn þar sem meiðslin eru ekki að gróa jafn hratt og búist var við. Pelicans verða því án miðherjans öfluga eitthvað fram á nýja árið. Zion Williamson missed the first 28 games of his rookie season after undergoing knee surgery and is now on a course to surpass that figure by some distance in Year 3 after missing the first 28 games this season following foot surgery.More NBA from me: https://t.co/A6ycVmnrjq https://t.co/cwY6PGkVZX— Marc Stein (@TheSteinLine) December 11, 2021 Mögulega er Zion ekki æstur í að snúa aftur þar sem Pelicans hefur að engu að keppa. Liðið hefur aðeins unnið 8 af 29 leikjum sínum og vermir botnsæti Vesturdeildarinnar sem stendur. Einu lið NBA-deildarinnar með verri árangur eru Detroit Pistons og Orlandi Magic, þau leika bæði í Austurdeildinni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira