Þrír sakfelldir fyrir að ræna áfengi og appelsínum úr sumarbústað Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 19:20 Mennirnir rændu appelsínum og áfengi úr sumarbústað á Akureyri. Vísir/Tryggvi Þrír karlmenn hafa verið dæmdir í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa brotist inn í sumarbústað á Akureyri og stolið appelsínum og áfengi. Mennirnir þrír voru ákærðir fyrir að hafa aðfaranótt mánudagsins 20. janúar 2020 staðið saman að því að fara inn í sumarbústað á Akureyri og stela þaðan einni rauðvínsflösku, einni hvítvínsflösku, sex bjórum, ausu, brýni, fótum undan Bang & Olufsen hátalara og nokkrum appelsínum. Þá hafi þeir gert tilraun til að stela hátalaranum, ryksugu og ullarteppi en þeir flúðu af vettvangi þegar forsvarsmaður eigenda sumarbústaðarins kom að þeim. Tveir mannanna sóttu ekki þing, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir fyrir dóminn. Segir í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll á þriðjudag, að þar sem brotin varði ekki þyngri viðurlögum verði framlögð gögn að teljast nægjanleg til sakfellingar. Þriðji maðurinn mætti fyrir dóm og játaði sök. Fyrri brot tveggja mannanna voru tekin til hliðsjónar við ákvörðun refsingarinnar. Annar þeirra hafði verið dæmdur fyrir umferðalagabrot í mars 2020 og dæmdur til að greiða 140 þúsund króna sekt auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum. Hinn maðurinn hafði í september 2020 verið ákærður fyrir þjófnað og gerði hann sátt við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra um að greiða 100 þúsund krónur í sekt. Þá hlaut hann dóm í ágúst á þessu ári fyrir þjófnað og var refsingin 20 þúsund króna sekt. Dómsmál Akureyri Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Mennirnir þrír voru ákærðir fyrir að hafa aðfaranótt mánudagsins 20. janúar 2020 staðið saman að því að fara inn í sumarbústað á Akureyri og stela þaðan einni rauðvínsflösku, einni hvítvínsflösku, sex bjórum, ausu, brýni, fótum undan Bang & Olufsen hátalara og nokkrum appelsínum. Þá hafi þeir gert tilraun til að stela hátalaranum, ryksugu og ullarteppi en þeir flúðu af vettvangi þegar forsvarsmaður eigenda sumarbústaðarins kom að þeim. Tveir mannanna sóttu ekki þing, þrátt fyrir að hafa verið kallaðir fyrir dóminn. Segir í dómi Héraðsdóms Norðurlands eystra, sem féll á þriðjudag, að þar sem brotin varði ekki þyngri viðurlögum verði framlögð gögn að teljast nægjanleg til sakfellingar. Þriðji maðurinn mætti fyrir dóm og játaði sök. Fyrri brot tveggja mannanna voru tekin til hliðsjónar við ákvörðun refsingarinnar. Annar þeirra hafði verið dæmdur fyrir umferðalagabrot í mars 2020 og dæmdur til að greiða 140 þúsund króna sekt auk þess sem hann var sviptur ökuréttindum. Hinn maðurinn hafði í september 2020 verið ákærður fyrir þjófnað og gerði hann sátt við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra um að greiða 100 þúsund krónur í sekt. Þá hlaut hann dóm í ágúst á þessu ári fyrir þjófnað og var refsingin 20 þúsund króna sekt.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira