Nokkrir þingmenn greinast með Covid-19 og aðrir bíða eftir niðurstöðum Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2021 18:48 Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá dreifingu kórónuveirunnar á Alþingi. Vísir/Vilhelm Minnst þrír þingmenn hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er verið að skima þingmenn og starfsmenn þingsins. Birgir Ármannsson, forseti þingsins, segir að verið sé að afla upplýsinga um fjölda staðfestra smita og ná utan um hvaða áhrif smitin muni hafa á störf þingsins. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Sjá meira