Hjálpræðisherinn fellir niður jólaboð sitt á aðfangadag Eiður Þór Árnason skrifar 20. desember 2021 18:14 Hjálpræðisherinn opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar í fyrra. Vísir/Vilhelm Hjálpræðisherinn hefur ákveðið að fella niður fyrirhugað jólaboð sitt á aðfangadag í ljósi stöðu kórónufaraldursins. Rúmlega 300 gestir og sjálfboðaliðar höfðu boðað komu sína, þar af um 150 börn. Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember. Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi, var ákvörðunin tekin með miklum trega eftir samtal við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Stjórnendur Hjálpræðishersins telji það óábyrgt og of áhættu samt að blanda saman svo mörgum úr ólíkum hópum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjálpræðishernum. „Hjálpræðisherinn leggur áherslu á það að öll þau sem skráðu sig munu fá upplýsingar um hvernig þau geti nálgast jólagjöf, bæði fullorðnir og börn og að reynt verði eftir fremsta megni að halda áfram að þjónusta þann stóra jaðarsetta hóp sem daglega kemur og þiggur heita máltíð hjá Hernum, eins og reyndar hefur verið gert allan faraldurinn.“ Þakkar Hjálpræðisherinn öllum þeim fjölmörgu einstaklingum og fyrirtækjum sem lagt hafa söfnun í Velferðarsjóð lið með framlögum af ýmsu tagi, sérstaklega nú í desember.
Jól Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira