Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 15:31 Chris Godwin er mjög góður leikmaður og því er missirinn mikill fyrir Tampa Bay Buccaneers liðið. EPA-EFE/ERIK S. LESSER NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við. NFL Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira
Útherjinn Chris Godwin meiddist þá á hné og í fyrstu var talið að hann gæti spilað aftur á tímabilinu. Í gær kom síðan í ljós að hann hefði slitið krossband og að tímabilið hans því búið. Chirs Godwin has an ACL tear and will miss the rest of the season, head coach Bruce Arians says.Godwin had 1,103 yards and 5 touchdowns for Tampa Bay this season. pic.twitter.com/qgHsW81gFv— The Athletic (@TheAthletic) December 20, 2021 Vopnabúr Tom Brady skrapp talsvert saman við þetta en nú þarf hann að treysta meira á vandræðagemlinginn Antonio Brown í úrslitakeppninni. Godwin meiddist eftir tæklingu frá P.J. Williams hjá New Orleans Saints. „Maður finnur til með honum af því að hann var að eiga svo gott ár og hvernig þessi tækling var. Hún er lögleg en svona tækling er eitthvað sem við þurfum að skoða betur eftir tímabilið,“ sagði Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers. For all the Saints fans defending their scumbag tactics - look at how low PJ Williams is. His knee is ON THE GRASS for crying out loud! Clearly targeting Godwin's knees. Ridiculous. pic.twitter.com/oayocyhsWi— Steven Cheah (@StevenCheah) December 20, 2021 „Við höfum svo miklar áhyggjur af því að menn séu að fá högg á höfuðið að við erum í staðinn að fá mikið af hnémeiðslum vegna svona tæklinga. En þetta er löglegt í dag og ekkert við það að athuga,“ sagði Arians. Godwin endaði tímabilið með fimm snertimörk en hann greið 98 sendingar fyrir 1103 jördum. Aðeins einn leikmaður í sögu Tampa Bay Buccaneers hefur gripið fleiri bolta á einu tímabili. Leikstjórnandinn Tom Brady missti þarna góðan mann og var pirraður eftir leikinn. Hann sagði þetta tæklingu sem NFL-deildin yrði að losa sig við.
NFL Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sjá meira