Romeo orðinn ríkasta Beckham-barnið eftir að hafa gert risasamning við Puma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 10:30 Romeo Beckham er kominn á samning hjá Puma og rakar inn peningum. getty/Samir Hussein Romeo Beckham, sonur Davids og Victoriu Beckham, hefur skrifað undir langtíma samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. Romeo, sem er nítján ára, spilar fyrir Fort Lauderdale, varalið Inter Miami, félagsins sem faðir hans á. Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað fyrir Inter Miami gerðu forsvarsmenn Puma risasamning við Romeo að verðmæti 1,2 milljóna punda. David Beckham hefur verið á samningi hjá Adidas, erkifjendum Puma, í rúm tuttugu ár og er eitt helsta andlit fyrirtækisins. Romeo er nú orðinn ríkasta Beckham-barnið en hann hefur tekið fram úr eldri bróður sínum, Brooklyn. Hagur Romeos á væntanlega eftir að vænkast enn frekar á næstunni en talið er að tískufyrirtækið Yves Saint Laurent hafi áhuga á að gera samning við hann. Romeo lék sinn fyrsta leik fyrir Fort Lauderdale í haust. Þar leikur hann meðal annars með syni Phils Neville, Harvey. Phil Neville er þjálfari Inter Miami og góðvinur Davids Beckham. Fótbolti Auglýsinga- og markaðsmál Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Romeo, sem er nítján ára, spilar fyrir Fort Lauderdale, varalið Inter Miami, félagsins sem faðir hans á. Þrátt fyrir að hafa ekki enn spilað fyrir Inter Miami gerðu forsvarsmenn Puma risasamning við Romeo að verðmæti 1,2 milljóna punda. David Beckham hefur verið á samningi hjá Adidas, erkifjendum Puma, í rúm tuttugu ár og er eitt helsta andlit fyrirtækisins. Romeo er nú orðinn ríkasta Beckham-barnið en hann hefur tekið fram úr eldri bróður sínum, Brooklyn. Hagur Romeos á væntanlega eftir að vænkast enn frekar á næstunni en talið er að tískufyrirtækið Yves Saint Laurent hafi áhuga á að gera samning við hann. Romeo lék sinn fyrsta leik fyrir Fort Lauderdale í haust. Þar leikur hann meðal annars með syni Phils Neville, Harvey. Phil Neville er þjálfari Inter Miami og góðvinur Davids Beckham.
Fótbolti Auglýsinga- og markaðsmál Bandaríkin Hollywood Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira