Smit greindist hjá áhöfn Icelandair eftir flug frá Washington D.C. milli jóla og nýárs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2022 06:28 Þeir sem greindust með Covid-19 eru nú í sóttkví eða einangrun. Smit kom upp hjá áhöfn Icelandair sem flaug hingað til lands frá Washington D.C. 27. desember síðastliðinn. Heimildir Vísis herma að öll áhöfnin hafi reynst smituð af Covid-19 utan flugstjórans en þetta hefur ekki fengist staðfest hjá Icelandair. Samkvæmt svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis eru umræddir áhafnarmeðlimir nú í sóttkví eða einangrun en Guðni Sigurðsson, sérfræðingur á samskiptasviði, vildi ekki svara því hversu margir hefðu greinst, þar sem um persónuupplýsingar væri að ræða. Spurður að því hvort samband hafi verið haft við alla farþega vélarinnar, sagðist Guðni Icelandair aðeins geta svarað almennt um fyrirkomulagið en við smitrakningu væri farið eftir viðmiðum hérlendis og erlendis og „haft samband við þá sem teljast útsettir samkvæmt því“. „Verklagið hjá Icelandair er í takt við þær sóttvarnarreglur sem eru í gildi hverju sinni og unnið í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Sóttvarnaryfirvöld taka ákvörðun um sóttkví eða smitgát farþega og hafa samband við farþega varðandi þessi mál,“ sagði í svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis. Spurður um áhrif hópsmitsins á áætlanir fyrirtækisins sagði Guðni að hingað til hefði gengið vel að leysa úr stöðunni hverju sinni og því hefði sóttkví og einangrun starfsfólks ekki haft mikil áhrif á áætlanir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Samkvæmt svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis eru umræddir áhafnarmeðlimir nú í sóttkví eða einangrun en Guðni Sigurðsson, sérfræðingur á samskiptasviði, vildi ekki svara því hversu margir hefðu greinst, þar sem um persónuupplýsingar væri að ræða. Spurður að því hvort samband hafi verið haft við alla farþega vélarinnar, sagðist Guðni Icelandair aðeins geta svarað almennt um fyrirkomulagið en við smitrakningu væri farið eftir viðmiðum hérlendis og erlendis og „haft samband við þá sem teljast útsettir samkvæmt því“. „Verklagið hjá Icelandair er í takt við þær sóttvarnarreglur sem eru í gildi hverju sinni og unnið í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Sóttvarnaryfirvöld taka ákvörðun um sóttkví eða smitgát farþega og hafa samband við farþega varðandi þessi mál,“ sagði í svörum Icelandair við fyrirspurn Vísis. Spurður um áhrif hópsmitsins á áætlanir fyrirtækisins sagði Guðni að hingað til hefði gengið vel að leysa úr stöðunni hverju sinni og því hefði sóttkví og einangrun starfsfólks ekki haft mikil áhrif á áætlanir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira