Ketill Sigurður vill eitt af efstu sætunum á lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 07:56 Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur. Aðsend Ketill Sigurður Jóelsson viðskiptafræðingur hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. til 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí í vor. Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Ketill sé menntaður viðskiptafræðingur og stundi eigin rekstur samhliða starfi sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. „Hann hefur mikla reynslu af rekstri og þekkir rekstur sveitafélagsins mjög vel. Einnig hefur Ketill verið virkur í Sjálfstæðisflokknum og tekið virkan þátt í kosningum og starfi flokksins. Nú er kominn tími til þess að horfa með bjartsýnum augum til framtíðar og setja okkur markmið til lengri tíma en aðeins eitt kjörtímabil í einu. Á Akureyri er ótrúlega gott að búa, hér eru frábærir skólar, allt frá leikskóla til háskóla, fjölbreytni tómstunda mjög mikil og góður grunnur til þess að reka hér fjölskyldu. Grunnstoðir samfélagsins eru eins og þær gerast bestar og tækifærin mýmörg. Hér er flugvöllur í uppbyggingu, framsækið sjúkrahús, blómleg verlsun og sterkur iðnaður. Ný hverfi eru að rísa með möguleika á fjölgun íbúa. Fyrirtæki og ríki standa hér að mikilli uppbyggingu þar sem ný fyrirtæki koma til Akureyrar, eldri fyrirtæki stækka við sig og ríkið styrkir stoðir samfélagsins með byggingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimilis, flugstöðvar, aukinnar flutningsgetu rafmagns og bættum samgöngum. Verkefnin eru krefjandi og áskoranirnar margar en þetta getum við allt leyst með góðum upplýsingum og framsýni. Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðstaður norðurlands og stærsti þéttbýliskjarni utan höfuðborgarsvæðisins á sér bjarta framtíð. Núna þarf að styðja við þessa þróun og horfa til framtíðar. Hvernig verður Akureyri eftir 25 ár,“ segir í tilkynningunni.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Sjá meira