Fella niður leikskólagjöld þeirra sem halda börnum heima vegna faraldursins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. janúar 2022 12:01 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Vísir/Vilhelm Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá þeim foreldrum sem halda börnum sínum heima vegna faraldurs kórónuveirunnar. Um 40 prósent starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði er fjarverandi vegna veikinda. Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“ Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira
Kórónuveiran leikur íbúa Hveragerðis grátt líkt og alls staðar annars staðar. 78 íbúar í bæjarfélagsins voru skráðir í einagrun í gær. Sunnlenska.is greindi fyrst frá því að hátt í 40% starfsmanna Grunnskólans í Hveragerði eru fjarverandi vegna kórónuveirunnar eða annarra veikinda og á annað hundrað nemendur. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir að nokkuð mörg tilfelli hafi greinst í frístund sem og í leikskólum bæjarins. „Þannig við höfum verið að fella niður starfsemi og í gær ákváðum við að loka þessum þremur starfsstöðvum alveg á mánudaginn kemur því að með því móti náum við helginni og auka degi og í grunnskólum náum við enn meiri lokum því það er starfsdagur og foreldraviðtöl áætluð á þriðjudag og miðvikudag,“ sagði Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Verða að tilkynna fyrir fram Þið hafið ákveðið að biðla til foreldra barna á leikskólum bæjarins sem hafa tök á að halda börnum sínum heima. Ætlið þið að gera eitthvað til að koma til móts við þessar fjölskyldur? „Já bæjarstjórn ákvað að fella niður leikskólagjöld hjá foreldrum sem tilkynna fyrir fram að börnin verði heima. Við erum afar þakklát fyrir viðbrögð við þessu. Þetta léttir mjög undir þegar þeir sem geta bregðast við með þeim hætti að hafa börnin sín heima á meðan ástandið er svona.“
Hveragerði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikskólar Grunnskólar Samkomubann á Íslandi Skóla - og menntamál Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Sjá meira