Borgar og úlfarnir unnu Curry-lausa stríðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 08:30 Karl-Anthony Towns fór fyrir liði Minnesota Timberwolves gegn Golden State Warriors. ap/Stacy Bengs Minnesota Timberwolves nýtti sér fjarveru Stephens Curry og vann Golden State Warriors, 119-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn