Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 09:30 Alexia Putellas er besta knattspyrnukona heims og hér fagnar hún marki með Barcelona liðinu. EPA-EFE/Quique Garcia Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira