Veitingamenn geta fengið allt að 600 þúsund krónur á starfsmann Heimir Már Pétursson skrifar 18. janúar 2022 20:31 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir lagði frumvarp um mótvægisaðgerðir til veitingahúsa sem þurft hafa að skerða opnunartíma sinn vegna sóttvarnaráðstafana stjórnvalda fram í ríkisstjórn í dag í fjarveru Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Veitingastaðir sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda geta fengið allt að sex hundruð þúsund krónur upp í laun starfsmanns samkvæmt aðgerðum sem stjórnvöld kynntu í morgun. Hámarks styrkur getur orðið allt að tólf milljónir króna. Ríkistjórnin samþykkti í dag frumvarp fjármálaráðherra um stuðning við veitingastaði sem þurfa að skerða opnunartíma sinn frá desember síðast liðnum fram í mars á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Í fyrri aðgerðum var miðað við að tekjufallið væri að minnsta kosti 40 prósent. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir mælti fyrir málinu á ríkisstjórnarfundi í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Í nýjum aðgerðum geta fyrirtæki í veitingarekstri fengið allt að 500 þúsund krónur á hvert stöðugildi ef tekjufallið er á blinu 20 til 60 prósent og allt að sex hundruð þúsund krónur á stöðugildi ef tekjufallið er yfir sextíu prósentum. Hvert fyrirtæki getur að hámarki fengið 10 til 12 milljónir króna fyrir þetta tímabil. Grafík/Rúnar Vilberg „Þetta eru í raun styrkir fyrir aðila í veitingarekstri með vínveitingaleyfi sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna skerts opnunartíma,“ segir Þórdís Kolbrún. Frumvarpið var lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í dag og kemur væntanlega til umræðu fljótlega á Alþingi. Þá kynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hátt í 400 milljón króna viðbótarframlag tím ýmissa sjóða til að bæta sviðslistafólki, eins og tónlistarfólki það tekjutap sem það hefur orðið fyrir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld að auki vera að skoða frekari aðgerðir fyrir ferðaþjónustuna og viðburðafyrirtæki. Munu framlögin í sjóðina koma tónlistarfólki að gagni sem margt hvert hefur orðiðfyrir miklu tekjutapi undanfarin tvö ár? „Það er veriðað hugsa um þennan hóp já. Það er verið að reyna aðbeina fjármunum í ólíka sjóði þannig aðþað gagnist sem flestum,“segir Katrín Jakobsdóttir. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Tengdar fréttir Gripið til aðgerða fyrir veitingahús og tónlistarfólk Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um aðgerðir til að bæta veitingastöðum tekjutap vegna sóttvarnaaðgerða. Styrkirnir miðaðst við stöðugildi og geta hæstir orðið tólf milljónir króna. Þá eru aðgerðir í undirbúningi vegna tekjutaps fólks í sviðslistum. 18. janúar 2022 13:15 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Ríkistjórnin samþykkti í dag frumvarp fjármálaráðherra um stuðning við veitingastaði sem þurfa að skerða opnunartíma sinn frá desember síðast liðnum fram í mars á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Í fyrri aðgerðum var miðað við að tekjufallið væri að minnsta kosti 40 prósent. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir mælti fyrir málinu á ríkisstjórnarfundi í morgun í fjarveru Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Í nýjum aðgerðum geta fyrirtæki í veitingarekstri fengið allt að 500 þúsund krónur á hvert stöðugildi ef tekjufallið er á blinu 20 til 60 prósent og allt að sex hundruð þúsund krónur á stöðugildi ef tekjufallið er yfir sextíu prósentum. Hvert fyrirtæki getur að hámarki fengið 10 til 12 milljónir króna fyrir þetta tímabil. Grafík/Rúnar Vilberg „Þetta eru í raun styrkir fyrir aðila í veitingarekstri með vínveitingaleyfi sem hafa orðið fyrir tekjufalli vegna skerts opnunartíma,“ segir Þórdís Kolbrún. Frumvarpið var lagt fyrir þingflokka stjórnarflokkanna í dag og kemur væntanlega til umræðu fljótlega á Alþingi. Þá kynnti Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hátt í 400 milljón króna viðbótarframlag tím ýmissa sjóða til að bæta sviðslistafólki, eins og tónlistarfólki það tekjutap sem það hefur orðið fyrir. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld að auki vera að skoða frekari aðgerðir fyrir ferðaþjónustuna og viðburðafyrirtæki. Munu framlögin í sjóðina koma tónlistarfólki að gagni sem margt hvert hefur orðiðfyrir miklu tekjutapi undanfarin tvö ár? „Það er veriðað hugsa um þennan hóp já. Það er verið að reyna aðbeina fjármunum í ólíka sjóði þannig aðþað gagnist sem flestum,“segir Katrín Jakobsdóttir.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Tengdar fréttir Gripið til aðgerða fyrir veitingahús og tónlistarfólk Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um aðgerðir til að bæta veitingastöðum tekjutap vegna sóttvarnaaðgerða. Styrkirnir miðaðst við stöðugildi og geta hæstir orðið tólf milljónir króna. Þá eru aðgerðir í undirbúningi vegna tekjutaps fólks í sviðslistum. 18. janúar 2022 13:15 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Gripið til aðgerða fyrir veitingahús og tónlistarfólk Ríkisstjórnin samþykkti í morgun frumvarp um aðgerðir til að bæta veitingastöðum tekjutap vegna sóttvarnaaðgerða. Styrkirnir miðaðst við stöðugildi og geta hæstir orðið tólf milljónir króna. Þá eru aðgerðir í undirbúningi vegna tekjutaps fólks í sviðslistum. 18. janúar 2022 13:15
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent