Fimmtán greinst í tengslum við hópsýkingu á lyflækningadeild Eiður Þór Árnason skrifar 24. janúar 2022 14:04 Landspítalinn í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Sex sjúklingar og níu starfsmenn hafa greinst með Covid-19 á lyflækningadeild B7 á Landspítalanum í Fossvogi á síðustu dögum þar sem nokkuð útbreidd hópsýking er komin upp. Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
Deildin er lokuð og verða skimanir og smitrakning framkvæmdar áfram næstu daga. Greint er frá þessu í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild spítalans og formaður farsóttanefndar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að loka fyrir innlagnir á lyflækningadeildina vegna hópsýkingar. Fram kom í morgun að 38 sjúklingar væru með Covid-19 á spítalanum, þar af 26 í einangrun. Á gjörgæslu eru 4, allir í öndunarvél og einn í hjarta- og lungnavél. Alls voru 35 sjúklingar með sjúkdóminn á Landspítalanum í gær. Þrír í einangrun á Landakoti Á Landakoti eru nú þrír sjúklingar í einangrun vegna Covid-19 og vonast stjórnendur til að þeir ljúki henni í þessari viku. Að sögn farsóttanefndar er smitsjúkdómadeildin því sem næst full og tekur lungnadeildin nú bæði COVID-sjúklinga sem eru að ná sér af COVID-sýkingu og almenna sjúklinga. Vel hefur gengið að flytja sjúklinga út á land og telur nefndin mjög mikilvægt að því samstarfi verði haldið áfram á næstu vikum, mánuðum og helst til frambúðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira