Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2022 07:00 Mario Marinica (til hægri) ásamt forseta knattspyrnusambands Malaví, Walter Nyamilandu (til vinstri) og formanni stjórnar sambandsins, Chimango Munthali. Knattspyrnusamband Malaví Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Sjá meira
Malaví er ein af þeim þjóðum sem hefur komið hvað mest á óvart en liðið komst alla leið í 16-liða úrslit þrátt fyrir að lenda í 3. sæti í sínum riðli. Marinică á þar stóran þátt en hann var ráðinn til leiks eftir að liðið fór illa að ráði sínu í undankeppni HM. Malaví náði í fjögur stig í riðlakeppninni, þar á meðal kom eitt gegn stórliði Senegal þar sem finna má leikmenn á borð við Sadio Mané, Idrissa Gana Guye og Édouard Mendy. Marinică veit vel að lið hans er ekki jafn vel mannað og stærstu lið keppninnar en hann telur forráðamenn keppninnar bæta á ójöfnuðinn. „Þú myndir ekki sjá Sadio Mané þvo nærbuxurnar sínar og hengja þær út í garði svo þær þorni. Sumum spurningum þarf að svara: Af hverju eru þessir hlutir að koma fyrir okkur? Af hverju koma þeir bara fyrir smærri liðin,“ spyr Marinică sig og sendir forráðamönnum Afríkukeppninnar skýr skilaboð í leiðinni. Malawi head coach Mario Marinica has hit out at the conditions his team have encountered at their AFCON accommodation and outlined his belief that there is a conscious bias against the "smaller" teams in the competition. pic.twitter.com/Nf1dRhC0SC— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2022 Fjögur lönd eru nú þegar komin áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Það eru Gambía, Kamerún, Túnis og Búrkína Fasó. Í dag kemur svo í ljós hvaða fjórar þjóðir fylgja þeim.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Sjá meira
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. 24. janúar 2022 14:46