KA sækir bakvörð til Belgíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 19:31 KA hefur sótt belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins. Vísir/Hulda Margrét KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Brynjar Ingi Bjarnason yfirgaf KA síðasta sumar en nú hefur – næstum – nafni hans frá Belgíu samið við Akureyringa. Bryan Van Den Bogaert er þrítugur vinstri bakvörður og mun leika með KA í deild þeirra bestu í sumar. Velkominn í KA Bryan Van Den Bogaert! #LifiFyrirKA https://t.co/Y1cygtC531 pic.twitter.com/lzBqSrL3fV— KA (@KAakureyri) January 28, 2022 B.V.D. Bogaert kemur frá belgíska liðinu RWD Molenbeek en það leikur í næstefstu deild þar í landi. Bakvörðurinn hefur flakkað á milli liða á ferli sínum en hann hefur einnig leikið með Westerlo, Royal Antwerp, KSK Heist og Royal Cappellen í Belgíu ásamt Crawley Town, Whitehawk og Ebbsfleet á Bretlandseyjum. Hann hefur nú ákveðið að skipta belgísku sveitasælunni út fyrir þá íslensku og mun án efa styrkja lið KA á komandi tímabili. Það er vonandi fyrir stuðningsfólk KA að BVDB endist lengur á Akureyri en landi hans gerði síðasta sumar Jonathan Hendrickx. KA endaði í 4. sæti Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021 og stefnir Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, á að lyfta því enn hærra í sumar. Óvíst er hvenær Bogaert leikur sinn fyrsta leik fyrir KA en reikna má með að það verði í Lengjubikarnum. Hann má sjá í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport sem og það verða markaþættir eftir hverja umferð. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki