Árni í frönsku B-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 18:30 Árni er farinn til Frakklands. Vísir/Hulda Margrét Árni Vilhjálmsson hefur samið við franska B-deildarliðið Rodez til ársins 2024. Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Sóknarmaðurinn Árni Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með Breiðabliki hér á landi eftir að hafa komið eins og stormsveipur inn í deildina á síðustu leiktíð. Eftir að hafa fengið samningi sínum í Kópavogi rift hefur Árni ákveðið að söðla um og halda til Frakklands þar sem kærsta hans og barnsmóðir - landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir - leikur með stórliði Lyon. Í dag staðfesti franska félagið Rodez AF að Árni hafi samið við þaðtil ársins 2024. s'engage avec le RAF jusqu'en 2024 Velkominn Árni Plus d'infos https://t.co/Fp0O87nEk2 pic.twitter.com/QR320ErEtT— Rodez Aveyron Foot (@OfficielRAF) January 28, 2022 Hinn 27 ára gamli Árni hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið með Lillestrøm í Noregi, Jönköpings Södra í Svíþjóð, Bruk-Bet Termalica Nieciecza Klub Sportowy í Póllandi, Chornomorets Odesa og Kolos Kovalivka í Úkraínu ásamt uppeldisfélagi sínu Breiðabliki og nú Rodez AF. Rodez er tæpa 400 kílómetra frá Lyon svo það er ljóst að vegalengdin milli Árna og Söru Bjarkar er töluvert styttra en ef hann væri enn að spila hér á landi. Knattspyrnufélagið Rodez var stofnað 1929 og situr sem stendur í 11. sæti frönsku B-deildarinnar en alls eru 20 lið í deildinni. Ísland á nú tvo fulltrúa í deildinni en sóknarmaðurinn Elías Már Ómarsson er á mála hjá Nimes.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira