Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 22:01 Dango Ouattara (til hægri) fagnar sigurmarki sínu í kvöld. EPA-EFE/FOOTOGRAFIIA Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira