Minnst ellefu bílar fastir á Hellisheiði Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2022 15:47 Hellisheiði og Þrengslum var lokað á öðrum tímanum í dag vegna veðurs og bíla sem voru fastir. Vísir/Vilhelm Minnst ellefu bílar eru fastir á Hellisheiði og minnst einn árekstur hefur orðið uppi á heiðinni. Aðstæður eru slæmar og hefur blindbylur gert björgunarstörf erfið. Hellisheiði var lokað á öðrum tímanum í dag og er hún enn lokuð. Næst verður kannað hvort tilefni sé að opna Hellisheiði og Þrengsli klukkan fjögur. Vegagerðin bendir fólki á hjáleið um Suðurstrandarveg en þar er þó flughált og mjög varasamt. Sjá einnig: Kröpp lægð gengur yfir - Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lögreglan segir að minnst ellefu bílum hafi verið ekið út í kant upp á heiði þar sem fólk ætli að bíða veðrið af sér. Þá hafi orðið minnst einn árekstur en upplýsingar um hann séu enn á reiki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir tvo hópa björgunarsveitafólks hafa verið senda frá Reykjavík upp á Hellisheiði á fjórða tímanum í dag vegna bíla sem voru fastir þar uppi. Þau séu nýmætt á svæðið og séu að reyna að ná utan um vandamálið. Björgunarsveitir voru einnig kallaður út á Hvammstanga vegna bíls sem væri fastur við Hvítserk. Fólkið í honum væri í vandræðum. Þá hafi þak við bóndabæ á Suðurlandi verið að fjúka í dag en því hafi verið bjargað skjótt. Veður Björgunarsveitir Lögreglumál Vegagerð Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Hellisheiði var lokað á öðrum tímanum í dag og er hún enn lokuð. Næst verður kannað hvort tilefni sé að opna Hellisheiði og Þrengsli klukkan fjögur. Vegagerðin bendir fólki á hjáleið um Suðurstrandarveg en þar er þó flughált og mjög varasamt. Sjá einnig: Kröpp lægð gengur yfir - Hellisheiði lokuð vegna fastra bíla Lögreglan segir að minnst ellefu bílum hafi verið ekið út í kant upp á heiði þar sem fólk ætli að bíða veðrið af sér. Þá hafi orðið minnst einn árekstur en upplýsingar um hann séu enn á reiki. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir tvo hópa björgunarsveitafólks hafa verið senda frá Reykjavík upp á Hellisheiði á fjórða tímanum í dag vegna bíla sem voru fastir þar uppi. Þau séu nýmætt á svæðið og séu að reyna að ná utan um vandamálið. Björgunarsveitir voru einnig kallaður út á Hvammstanga vegna bíls sem væri fastur við Hvítserk. Fólkið í honum væri í vandræðum. Þá hafi þak við bóndabæ á Suðurlandi verið að fjúka í dag en því hafi verið bjargað skjótt.
Veður Björgunarsveitir Lögreglumál Vegagerð Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira