Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun