Þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2022 07:01 Seth Curry og Ben Simmons eru mættir til Brooklyn. Tim Nwachukwu/Getty Images Farið var yfir ótrúleg leikmannaskipti Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets á lokadegi félagaskiptaglugga NBA-deildarinnar í síðasta þætti af Lögmál Leiksins. James Harden og Paul Millsap fóru frá Nets til 76ers á meðan síðarnefnda liðið fékk Ben Simmons, Seth Curry, Andre Drummond og tvo valrétti í nýliðavölum á næstu árum. Einn núna í ár og annan árið 2027. „Mér fannst Nets koma mjög vel út úr þessu. Fá þessi tvö „pick,“ Seth Curry er bara mjög frambærilegur NBA-leikmaður. Ben Simmons kemur náttúrulega inn sem ákveðið spurningamerki, en ef þeir ætla að – eins og maður ímynda sér – að spila honum í fjarkanum og hann fái loksins að spila þá sem stöðu sem margir eru að bíða eftir,“ sagði Tómas Steindórsson um vistaskipti Simmons og Harden. „Ég held að hann gæti komið mjög vel inn í þetta en aftur á móti þá eru ekkert rosalega margir leikir eftir og Kyrie Irving getur spilað átta leiki í viðbót, Kevin Durant er meiddur. Þeir eru í smá séns að missa af úrslitakeppninni þetta tímabilið og svo er ekki vitað hvenær Ben Simmons fer raunverulega af stað. Ég myndi halda að það væri rosalegur þungi á Seth Curry núna að stíga upp og skora einhverja punkta,“ bætti Tómas við. „Mér finnst þetta of mikið gefið hjá Philadelphia fyrir 33 ára James Harden sem er mögulega að trenda í öfuga átt. Þeir eru augljóslega í að „vinna núna“ hjá Philadelphia og þurftu svo sem að vera það með Joel Embiid á besta aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson um skiptin og hélt svo áfram. „Mér finnst þetta aðeins of mikið gefið. Bæði missa þeir Curry úr liðinu og þessa valrétti en þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn og gerir þá að miklu betra varnarliði. Leyfir Kyrie og Durant að taka stjórnina sóknarlega.“ Þáttastjórnandinn Sigurður Orri Kristjánsson var ekki alveg sammála þeim Tómasi og Herði. Sjá má viðbrögð hans og hvert umræðan fór í spilaranum hér að neðan. Til að mynda lofræðu Tómasar um Ben Simmons. Klippa: Lögmál Leiksins um Simmons og Harden skiptin Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
„Mér fannst Nets koma mjög vel út úr þessu. Fá þessi tvö „pick,“ Seth Curry er bara mjög frambærilegur NBA-leikmaður. Ben Simmons kemur náttúrulega inn sem ákveðið spurningamerki, en ef þeir ætla að – eins og maður ímynda sér – að spila honum í fjarkanum og hann fái loksins að spila þá sem stöðu sem margir eru að bíða eftir,“ sagði Tómas Steindórsson um vistaskipti Simmons og Harden. „Ég held að hann gæti komið mjög vel inn í þetta en aftur á móti þá eru ekkert rosalega margir leikir eftir og Kyrie Irving getur spilað átta leiki í viðbót, Kevin Durant er meiddur. Þeir eru í smá séns að missa af úrslitakeppninni þetta tímabilið og svo er ekki vitað hvenær Ben Simmons fer raunverulega af stað. Ég myndi halda að það væri rosalegur þungi á Seth Curry núna að stíga upp og skora einhverja punkta,“ bætti Tómas við. „Mér finnst þetta of mikið gefið hjá Philadelphia fyrir 33 ára James Harden sem er mögulega að trenda í öfuga átt. Þeir eru augljóslega í að „vinna núna“ hjá Philadelphia og þurftu svo sem að vera það með Joel Embiid á besta aldri,“ sagði Hörður Unnsteinsson um skiptin og hélt svo áfram. „Mér finnst þetta aðeins of mikið gefið. Bæði missa þeir Curry úr liðinu og þessa valrétti en þetta eru frábær skipti fyrir Brooklyn og gerir þá að miklu betra varnarliði. Leyfir Kyrie og Durant að taka stjórnina sóknarlega.“ Þáttastjórnandinn Sigurður Orri Kristjánsson var ekki alveg sammála þeim Tómasi og Herði. Sjá má viðbrögð hans og hvert umræðan fór í spilaranum hér að neðan. Til að mynda lofræðu Tómasar um Ben Simmons. Klippa: Lögmál Leiksins um Simmons og Harden skiptin Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn