Allt eftir bókinni í bikarnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. febrúar 2022 22:24 Haukar og Valur eru bæði komin áfram í 8-liða úrslit vísir/hulda margrét Engin óvænt úrslit litu dagsins ljós í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta. Nokkrum leikjum er nýlokið og hafði það lið sem er ofar í töflunni betur í öllum einvígum kvöldsins. Úrvalsdeildarlið Selfyssinga gerði góða ferð í Breiðholtið og vann fjögurra marka sigur á toppliði B-deildarinnar, ÍR. Á Seltjarnarnesi unnu Haukar sex marka sigur á Gróttu, 24-30, en bæði lið leika í efstu deild og eru Haukar í toppbaráttunni á meðan Grótta er í neðri hluta deildarinnar. Í Grafarvogi var botnlið Olís deildarinnar, Víkingur, í heimsókn hjá næstneðsta liði B-deildarinnar, Vængjum Júpiters. Unnu Víkingar öruggan sigur, 19-31. Tveimur leikjum er ólokið í 16-liða úrslitunum þar sem Hörður og FH eiga eftir að mætast líkt og Kórdrengir og ÍBV en þegar er búið að draga í 8-liða úrslit keppninnar. 8-liða úrslit Valur – VíkingurKA – HaukarHörður/FH – ÞórSelfoss – Kórdrengir/ÍBV Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16. febrúar 2022 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16. febrúar 2022 20:00 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Nokkrum leikjum er nýlokið og hafði það lið sem er ofar í töflunni betur í öllum einvígum kvöldsins. Úrvalsdeildarlið Selfyssinga gerði góða ferð í Breiðholtið og vann fjögurra marka sigur á toppliði B-deildarinnar, ÍR. Á Seltjarnarnesi unnu Haukar sex marka sigur á Gróttu, 24-30, en bæði lið leika í efstu deild og eru Haukar í toppbaráttunni á meðan Grótta er í neðri hluta deildarinnar. Í Grafarvogi var botnlið Olís deildarinnar, Víkingur, í heimsókn hjá næstneðsta liði B-deildarinnar, Vængjum Júpiters. Unnu Víkingar öruggan sigur, 19-31. Tveimur leikjum er ólokið í 16-liða úrslitunum þar sem Hörður og FH eiga eftir að mætast líkt og Kórdrengir og ÍBV en þegar er búið að draga í 8-liða úrslit keppninnar. 8-liða úrslit Valur – VíkingurKA – HaukarHörður/FH – ÞórSelfoss – Kórdrengir/ÍBV
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16. febrúar 2022 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16. febrúar 2022 20:00 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. 16. febrúar 2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-27 | Stjarnan úr leik Stjarnan er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir tap í Garðabænum í kvöld. 16. febrúar 2022 20:00