Yfirmaður NBA bendir á fáránleika laganna sem stoppa Kyrie Irving Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 12:01 Kyrie Irving missir af mörgum leikjum á næstunni af því að hann má ekki spila heimaleiki Brooklyn Nets. AP/Rick Bowmer Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur gagnrýnt lögin sem koma í veg fyrir að Kyrie Irving megi spila heimaleikina með liði Brooklyn Nets. Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Kyrie Irving er ekki bólusettur og það er ástæðan fyrir því að hann má ekki spila á heimavelli síns liðs. Hann má hins vegar spila útileikina. Kyrie Irving isn t allowed to play in Brooklyn Nets games because he isn t vaccinated. Yet visiting NBA players who are unvaxxed are allowed to play in Nets games. This is totally nonsensical. https://t.co/riG9YMe1xq— Clay Travis (@ClayTravis) February 16, 2022 Silver hefur nú komið fram og gagnrýnt fáránleika þessarar reglu hjá New York fylki enda gildir þessi regla ekki fyrir alla. „Þessi lög i New York eru mjög skrýtin af því að þau eiga aðeins við leikmenn heimaliðsins,“ sagði Adam Silver. „Aðalmarkmiðið hlýtur að vera að verja fólkið í höllinni og þessa vegna er ekkert vit í því að óbólusettur leikmaður útiliðsins má spila í Barclays Center en leikmaður heimaliðsins má það ekki. Það er aðalástæðan fyrir því að mér finnst þeir verði að skoða þetta betur,“ sagði Silver. NBA commissioner Adam Silver weighs in on the New York vaccine requirements, which have kept Kyrie Irving out of home games. It just doesn t quite make sense to me that an away player who s unvaccinated can play in Barclays, but the home player can t." pic.twitter.com/epMYGZhYdz— Get Up (@GetUpESPN) February 16, 2022 Silver bætti því við að NBA deildin hafi viljað gera bólusetningu að skyldu fyrir leikmenn en að leikmannasamtök deildarinnar hafi verið á móti því. Samt sem áður eru 97 til 98 prósent leikmanna bólusettir og stór meirihluti hefur farið í fleiri en eina bólusetningu. Kyrie Irving lætur ekki þvinga sig í bólusetningu. „Ég fer ekki með neina sektarkennd. Ég er eini leikmaðurinn sem þarf að eiga við þetta í New York City af því að ég spila hér. Ef ég spilaði í annarri borg þá væru ekki sömu kringumstæður,“ sagði Kyrie Irving.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira