Svona hefur ómíkron herjað á starfsfólk Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:01 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi, þar sem 59 starfsmenn hafa smitast frá 15. desember til 16. febrúar. Vísir/vilhelm Rúmlega tuttugu prósent starfsmanna hafa smitast af kórónuveirunni síðustu tvo mánuði. Þegar litið er á skiptingu eftir starfsstéttum og deildum hafa flest smitanna komið upp meðal hjúkrunarfræðinga og á bráðamóttöku. 342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Sjá meira
342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan.
Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43
Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Sjá meira