Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 12:44 Stefnt er að allsherjar afléttingum á föstudag. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
„Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason. „Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“ Forsendur fyrir því að heimila covid-smituðu heilbrigðisstarfsfólki að mæta til vinnu Sóttvarnalæknir telur forsendur fyrir því að heimila starfsfólki heilbrigðisstofnana að mæta til vinnu, sé það einkennalaust. Þegar hefur eitt hjúkrunarheimili fengið undanþágu frá einangrun. „Það fer allt eftir því hvernig þetta er framkvæmt og það má alveg hugsa sér að fólk sem er kannski smitað en einkennalaust eða einkennalítið geti annast sjúklinga sem eru með covid til dæmis. Þá er engin hætta á smiti,“ segir Þórólfur Guðnason.„Við vitum líka að það hefur ekki orðið smit innan spítalanna frá veikum sjúklingum yfir í starfsmenn. Starfsmenn hafa yfirleitt smitast fyrir utan spítalann. Þannig að það er hægt að koma í veg fyrir smit á milli starfsmanna og sjúklinga með réttum vinnubrögðum, það vitum við. Auðvitað er alltaf áhætta en það er líka áhætta ef við höfum ekki starfsmenn til að sinna þessu fólki.“ Aðspurður segist Þórólfur vera með nýtt minnisblað í vinnslu og að því verði skilað til heilbrigðisráðherra í náinni framtíð, en afléttingaráætlun stjórnvalda gerir ráð fyrir að öllu verði aflétt í síðasta lagi á föstudag. Þórólfur segir að nú sem endranær upplýsi hann ekki um innihald minnisblaðsins né hvort stefnt verði að því að aflétta fyrr. Hins vegar geri hann ráð fyrir afléttingum á landamærunum. Þá séu bundnar vonir við að hjarðónæmi náist á næstu vikum. „Við erum alltaf að bíða eftir þessu svokallaða hjarðónæmi sem við erum alltaf tala um og ég hef spáð því að við munum sjá það gerast um miðjan mars.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hjúkrunarheimili Heilsugæsla Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira