Íslandsmótið í efstu deild kvenna lengt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 19:30 Íslandsmótinu í efstu deild kvenna í handbolta mun ljúka síðar en áætlað var. Vísir/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta. Tímabilið í efstu deild karla og kvenna í handbolta hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. Mikið hefur verið um frestanir vegna kórónuveirusmita og þá hefur veðrið einnig komið við sögu. Mótanefnd HSÍ hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að best sé að lengja keppnistímabilið. Mun því nú ljúka þann 14. apríl frekar en þann 9. eins og áætlað var. „Við erum með augu á 27. og 28. apríl sem fyrstu dögum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri sambandsins sem og mótastjóri þess í stuttu spjalli við Handbolti.is í dag. Þá telur Róbert Geir að úrslitakeppni í kvennaflokki verði ekki lokið fyrr en í kringum mánaðarmótin maí og júní. Ekki gefst tækifæri til að hefja úrslitakeppni deildarinnar fyrr þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir Svíþjóð heima og Serbíu ytra í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins þann 20. og 23. apríl. „Með breytingu á mótadagskránni gefst tækifæri til að gefa landsliðinu einn aukadag fyrir erfiða undankeppni EM,“ sagði Róbert Geir í tilkynningu sem barst fjölmiðlum í dag. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Tímabilið í efstu deild karla og kvenna í handbolta hefur ekki gengið snurðulaust fyrir sig. Mikið hefur verið um frestanir vegna kórónuveirusmita og þá hefur veðrið einnig komið við sögu. Mótanefnd HSÍ hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að best sé að lengja keppnistímabilið. Mun því nú ljúka þann 14. apríl frekar en þann 9. eins og áætlað var. „Við erum með augu á 27. og 28. apríl sem fyrstu dögum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri sambandsins sem og mótastjóri þess í stuttu spjalli við Handbolti.is í dag. Þá telur Róbert Geir að úrslitakeppni í kvennaflokki verði ekki lokið fyrr en í kringum mánaðarmótin maí og júní. Ekki gefst tækifæri til að hefja úrslitakeppni deildarinnar fyrr þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir Svíþjóð heima og Serbíu ytra í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins þann 20. og 23. apríl. „Með breytingu á mótadagskránni gefst tækifæri til að gefa landsliðinu einn aukadag fyrir erfiða undankeppni EM,“ sagði Róbert Geir í tilkynningu sem barst fjölmiðlum í dag.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira