Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. febrúar 2022 23:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram Hulda Margrét Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“ Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með frammistöðu sinna manna eftir strembinn leik gegn Valsmönnum. „Mér fannst frammistaðan á köflum bara mjög góð. Við vorum að spila á móti frábæru liði. Mér fannst við á köflum sóknarlega og varnarlega góðir. Vorum að spila tiltölulega nýja vörn sem við höfum lítið æft, sem kostar mikið þrek en það voru kaflar þar sem við getum klárlega byggt á.“ Slæmur kafli um miðbik seinni hálfleiks hjá liði Fram hafði mikið að segja um loka niðurstöðu leiksins. „Svo erum við að gera dýra feila, erum með átta tapaða bolta hér í seinni hálfleik sem er allt of mikið og er í raun og veru er það Valur sem að nær sínu forskoti á því hreinlega og það að við vorum orðnir dálítið þreyttir hérna um miðbik seinni hálfleiks. Það er kannski helst sá hluti sem svíður aðeins, en það er ýmislegt gott í þessu en fullt af hlutum sem við verðum að laga og við munum gera það.“ Það er stutt á milli leikja í Olís-deildinni þessa dagana. Næsti leikur Fram er á heimavelli á laugardaginn gegn Víkingi. Einar Jónsson, þjálfari Fram ætlar sér sigur í þeim leik. „Við verðum ekki þreyttir á laugardaginn. Við vorum þreyttir í dag. Mér líst mjög vel á leikinn á laugardaginn og við munum mæta galvaskir í þann leik og við munum selja okkur dýrt. Við ætlum okkur og þurfum að vinna þann leik.“
Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira