Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 23:31 Það var hart barist í Safamýri. Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. „Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Sjá meira
„Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Sjá meira