Skilur pressuna á afléttingar en hvetur fólk til að fara áfram varlega Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. febrúar 2022 22:07 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Vísir/Egill Forstjóri Landspítalans telur að það megi spyrja sig hvort saman fari hljóð og mynd varðandi allsherjarafléttingar sóttvarnatakmarkana hér á landi. Landspítalinn er sem stendur á neyðarstigi, hæsta mögulega viðbúnaðarstigi, vegna mikils álags. „En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“ Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
„En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira