Ólýðræðisleg útilokum félagsmanna í VM til kjörgengis og atkvæðisréttar Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifar 28. febrúar 2022 16:01 VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer Skoðun Skoðun Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna er gott stéttarfélag sem byggir á sterkum grunni frá stofnun við sameiningu Félags járniðnaðarmanna og Vélstjórafélags Íslands 2006. Við stofnun VM var lagt mikið upp úr því að lög félagsins væru mjög skýr til að styrkja innviði félagsins og ramma inn starfsemina, jafnframt áttu lögin að tryggja fjárhagslegt aðhald að stjórn félagsins og formanni. Sem varamaður í stjórn VM nú hef ég verið að benda formanni á að hann sé að brjóta lög félagsins með ólöglegum samþykktum stjórnar um færslu á fjármunum úr sjóðum félagsins. Í stað þess að bregðast við þessum ábendingum á lýðræðislegan hátt og sækja einfaldlega umboð til samþykktar frá hinum almenna félagsmanni, þá bregst formaðurinn við þannig að hann leggur bara stein í götu þeirra sem vekja athygli á þessum lagabrotum. Eftir að hafa verið virkur félagi VM í um 35 ár og aðalmaður í stjórn í mörg ár, hef ég alltaf verið í 100% starfi öll þessi ár borgað félagsgjöld og verið fullgildur félagi. Síðustu tvö ár hef ég verið að starfa við kennslu í vélstjórnargreinum, en jafnframt verið við vélstjórastörf til sjós. Sigldi aðeins minna en ég var vanur árið 2020 en þá greiddi ég félagsgjöld til VM í níu mánuði og árið 2021greiddi ég félagsgjöld til VM í fimm mánuði. Nú virðast vinnubrögðin innan VM orðin þannig að nota á það gegn mér að ég sé að benda á leyndar hyggju við stjórnun og hugsanleg lagabrotum vegna mikilla útgjalda sem ekki eru til samþykktir fyrir frá aðalfundi VM . Það læðist að mér sá grunur að hann er að útiloka mig með aðstoð kjörnefndar frá því vera fullgildur félagi í félaginu.Rökin sem bent er á, er að ég hafi ekki greitt félagsgjöld í samfelldri tímalínu síðustu 6 mánuði eins og lögin skilgreina þröngt. Niðurstaðan er því sú að ég hef hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi hjá mínu stéttarfélagi, af síðust 6 mánuðum greiddi ég félagsgjald til VM í 3 mánuði. Ég velti því fyrir mér hvernig standa þá allir mínir félaga sem eru vélstjórar á sjó gagnvart þessu ákvörðun kjörnefndar sem róa annan hvern túr og eru ekki í jafnlaunakerfi? Eru þá allir vélstjórar sem sigla 6 mánuði af 12 mánuðum tímabili, sem er nánast á öllum skipum i dag ekki lengur kjörgengir hjá VM? Þetta ákvæði í lögum VM hefur ekki áður svo ég vit verið túlkuð svona þröngt. Einstaklingar verið aðeins kjörgengir þeir sem greiddum iðgjöldum til VM samfellt í 6 mánuði fyrir kosningu eða uppstillingu. Ég tel þetta sé brot á jafnræðisreglu og lýðræði innan stéttarfélagsins VM.Ég hef leitaði álits hjá lögfræðing ASÍ og þar á bæ vilja þeir ekki taka afstöðu og segja að kjörnefndin innan VM hafi ákvörðunarvaldið. Ég segi þá á móti að kjörnefnd VM er vanhæf því hún er ekki vinna að heilindum heldur ganga þvert á fyrri álit um kjörgengi félagsmanna. Þegar núverandi formaður gaf kost á sér til formanns 2018 var hann þá kjörgengur sjálfur samkvæmt þessari túlkun? Það er verið að reyna að útiloka og loka á umræðuna um ósamþykktar útgjalda færslur úr sjóðum félagsins VM langt umfram heimildir. Höfundur er vélfræðingur
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun