Bjarni vill 3.-4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 07:46 Bjarni Lúðvíksson er framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Aðsend Bjarni Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Reykjavík Asian, hefur boðið sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni. Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni.
Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira