Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 17:01 Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko fylgjast hér með nýjustu fréttum af innrás Rússa í Úkraínu. AP/Efrem Lukatsky Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan. Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Halda Orra og Sporting engin bönd Handbolti Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan.
Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Halda Orra og Sporting engin bönd Handbolti Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30