Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 09:01 Framarar lögðu hönd á plóg fyrir einn af sínum dyggustu sjálfboðaliðum. vísir/daníel Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu. Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Framarar vildu nýta leikinn til að safna fé fyrir Ingunni Gísladóttur sem gegnt hefur sjálfboðaliðastörfum fyrir félagið og situr í stjórn handknattleiksdeildar Fram. Nítján ára gömul dóttir Ingunnar fór í aðgerð vegna endómetríósu á Klíníkinni í febrúar – aðgerð sem að ekki er greidd af Sjúkratryggingum Íslands. Aðgerðin heppnaðist vel og líður dótturinni mikið betur eftir aðgerðina, að sögn Ingunnar. Söfnunin gekk einnig vel og söfnuðust rúmlega 700.000 krónur fyrir Ingunni og fjölskyldu hennar. Hún kvaðst afar þakklát fyrir stuðninginn: „Ég er orðlaus yfir því hvað Frammarar, leikmenn annarra liða, stuðningsmenn og vinir og ættingjar, lögðust á eitt til að hjálpa okkur. Leikmenn Víkings, eftirlitsmaður, dómarar og íþróttafréttamenn borguðu sig allir inn á leikinn til að styrkja okkur. Þessir styrkir og stuðningur er okkur mæðgum ómetanlegur. Við þökkum ykkur öllum sem lögðuð hönd á plóg alveg kærlega fyrir ykkar framlag og stuðning,“ skrifaði Ingunn á Facebook. View this post on Instagram A post shared by Fram handbolti (@framhandbolti) Ingunn og aðrir Framarar gátu einnig fagnað því að Fram vann leikinn gegn Víkingi, 25-23, og náði sér í tvö stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Olís-deildarinnar.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira