Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2022 23:31 EURO 2020: Ukraine and England ROME, ITALY, JULY 03: Ukraine players greet fans at the end of the UEFA EURO 2020 quarterfinal football match between Ukraine and England at the Olympic Stadium in Rome, Italy, on July 3, 2021. England defeated Ukraine 4-0 to Jon the semifinal match against Denmark, scheduled on July 7 in London. (Photo by Isabella Bonotto/Anadolu Agency via Getty Images) Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022 Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Leikur liðanna á að fara fram á Hampden Park í skosku borginni Glasgow þann 24. mars næstkomandi, en allur fótbolti í Úkraínu hefur verið settur á ís eftir innrás Rússa í landið. Umspilsleikur Úkraínu gegn Skotum er í raun undanúrslitaleikur, en sigurvegarinn mætir annað hvort Wales eða Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA segir að verið sé að leita lausna í samvinnu við knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og skoska knattspyrnusambandið. Talsmaður FIFA sem staðfesti beiðni úkraínska liðsins sagði einnig að látið yrði vita þegar meiri upplýsingar væru til staðar, og sýndi Úkraínumönnum um leið samstöðu. „FIFA lýsir yfir samstöðu sinni við alla þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af því sem er að gerast í Úkraínu. Við munum láta vita af stöðu mála um leið og við getum.“ BREAKING: The Ukrainian FA have asked FIFA and UEFA to postpone their World Cup qualifier against Scotland on March 24, according to Reuters👇— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 3, 2022
Úkraína HM 2022 í Katar Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira