Óvissa með umboð lækkar skuld Costco um fleiri milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2022 15:53 Bensínverðið hefur hækkað töluvert hér á landi síðan þessi mynd var tekin við verslun Costco á Íslandi í Kauptúni í Garðabæ. Vísir/Hanna Costco á Íslandi þarf að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 2,8 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem kveðin var upp í dag. Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018. Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Fleiri fréttir Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Sjá meira
Costco sleppur við að greiða vangoldin félagsgjöld til Samtaka atvinnulífsins (SA) þar sem ekki þótti ljóst að SA ætti aðild að málinu, þ.e. að SVÞ hefði umboð til að sækja málið fyrir hönd SA. SVÞ höfðaði mál gegn Costco til heimtu skuldar vegna vangoldinna árgjalda bæði SVÞ og SA. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst að fullu á kröfu SVÞ, fyrir hönd beggja aðila, þess efnis að Costco skildi greiða 7,3 milljónir króna í vangoldin gjöld. Landsréttur vísaði í dómi sínum til þess að málið hefði aðeins verið höfðað í nafni SVÞ og SA ætti ekki aðild að málinu. SA ætti í reynd stærstan hluta kröfufjárhæðar málsins. Ekki yrði ráðið af gögnum málsins að SA hefði veitt SVÞ umboð til að höfða dómsmál í þeirra nafni. Var Costco því sýknað af kröfu SVÞ á grundvelli aðildarskorts. Með vísan til framburðar vitna fyrir dómi var ekki fallist á rök að Costco á Íslandi, sem væri hluti af alþjóðlegu stórfyrirtæki, gæti borið fyrir sig vanþekkingu um skuldbindingar sem hann tók á sig með aðild að SVÞ og SA. Yrði Costco á Íslandi því látið bera hallann af því og dæmdur til að greiða 2,8 milljónir í vangoldin félagsgjöld auk vaxta frá árinu 2018.
Dómsmál Verslun Costco Tengdar fréttir Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Fleiri fréttir Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Sjá meira
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. 2. október 2020 14:50