Ferðast aftur í tímann til að finna ástina í nýjum raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 7. mars 2022 21:30 Nicole Rémy að nútíma stefnumót hafi ekki verið að virka fyrir sig. Skjáskot/Instagram Stefnumótaþáttur í anda Bachelor- og Bridgerton þáttanna hefur hafið göngu sína og ber hann nafnið The courtship. Þátttakendur gerast vonbiðlar einnar heppnar stúlku og þurfa að heilla hana og fjölskylduna hennar upp úr skónnum í gömlum enskum kastala. Til þess að fá almennilega innlifun á breska ríkisstjóratímabilið þurfa vonbiðlarnir einnig að læra að sitja á hestbaki, skylmingar og að skjóta úr bogum svo eitthvað sé nefnt. Allir í þáttunum voru klæddir í búninga daglega til þess að passa inn í tímabilið og lýsa þátttakendur upplifuninni eins og að stíga inn í Jane Austen skáldsögu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7MEY9s1a2U4">watch on YouTube</a> Rick Edwards er kynnir þáttanna og Nicole Rémy er fyrsta hefðardaman sem leitar að maka við slíkar aðstæður og verður áhugavert að sjá hvernig það gengur. Sextán menn mættu til þess að reyna að vinna hjarta hennar með ástarbréfum og göngum í garðinum. Bachelor og Bridgerton þættirnir hafa vakið mikla lukku í sitthvoru lagi en það mun koma í ljós hvernig það gengur að samtvinna hugmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by The Courtship (@thecourtship_nbc) View this post on Instagram A post shared by Nicole Rémy (@nicoleeremy) View this post on Instagram A post shared by Jaquan Holland | Model (@forever__blessed) Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Til þess að fá almennilega innlifun á breska ríkisstjóratímabilið þurfa vonbiðlarnir einnig að læra að sitja á hestbaki, skylmingar og að skjóta úr bogum svo eitthvað sé nefnt. Allir í þáttunum voru klæddir í búninga daglega til þess að passa inn í tímabilið og lýsa þátttakendur upplifuninni eins og að stíga inn í Jane Austen skáldsögu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7MEY9s1a2U4">watch on YouTube</a> Rick Edwards er kynnir þáttanna og Nicole Rémy er fyrsta hefðardaman sem leitar að maka við slíkar aðstæður og verður áhugavert að sjá hvernig það gengur. Sextán menn mættu til þess að reyna að vinna hjarta hennar með ástarbréfum og göngum í garðinum. Bachelor og Bridgerton þættirnir hafa vakið mikla lukku í sitthvoru lagi en það mun koma í ljós hvernig það gengur að samtvinna hugmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by The Courtship (@thecourtship_nbc) View this post on Instagram A post shared by Nicole Rémy (@nicoleeremy) View this post on Instagram A post shared by Jaquan Holland | Model (@forever__blessed)
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Sjá meira
Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31
Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30