Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 17:01 Calvin Ridley er leikmaður Atlanta Falcons en spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir átján mánuði. AP/John Bazemore Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira