Yfirgaf CSKA Moskvu á föstudaginn | Gæti leikið sinn fyrsta leik í NBA í nótt Atli Arason skrifar 13. mars 2022 12:30 Gabriel "Iffe" Lundberg í leik með CSKA. Getty Images Gabriel Lundberg verður fyrsti leikmaðurinn með danskt vegabréf til að spila í NBA deildinni. Lundberg samdi í gær við topplið vesturdeildar, Phoenix Suns. Lundberg lék síðast með CSKA Moskvu í Rússlandi. Lundberg borgaði sjálfur upp samningin sinn við CSKA á föstudaginn svo hann gæti yfirgefið félagið. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem segir upp samningi sínum við liðið en Tornike Shengelia, Marius Grigonis, Johannes Voigtmann og Joel Bolomboy hafa allir hafa allir yfirgefið rússneska liðið í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Hello everyone. Due to the current complex situation in which we find ourselves, today I have returned to my country, Denmark, to safeguard the safety of my family. Hoping everything returns to normal as soon as possible. #SayNoToWar pic.twitter.com/W0kpwLNmdf— Gabriel Ifeanyi Lundberg (@IffeLundberg) February 27, 2022 Lundberg gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Suns í nótt þegar liðið fær LeBron James og félaga í LA Lakers í heimsókn. Lars Hansen er eini leikmaðurinn sem hefur fæðst í Danmörku til að spila í NBA. Hansen flutti til Kanada tveggja ára gamall árið 1956 en hann lék um árabil með Seattle Supersonics ásamt kanadíska landsliðinu. Lundberg verður því fyrsti leikmaðurinn með danskt vegabréf til að spila í NBA deildinni en það hefur verið markmið hans í langan tíma. „Ég gæti sagt þetta týpíska að ég yrði bara ánægður fyrir hönd þess Dana sem yrði fyrstur til þess að spila í NBA. Ég vil samt auðvitað vera sá fyrsti,“ sagði Lundberg í viðtali við Forbes síðasta sumar. Blessed 🙏🏼. Can’t wait to get started @Suns https://t.co/wOhaDVNKEI— Gabriel Ifeanyi Lundberg (@IffeLundberg) March 12, 2022 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
Lundberg borgaði sjálfur upp samningin sinn við CSKA á föstudaginn svo hann gæti yfirgefið félagið. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem segir upp samningi sínum við liðið en Tornike Shengelia, Marius Grigonis, Johannes Voigtmann og Joel Bolomboy hafa allir hafa allir yfirgefið rússneska liðið í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Hello everyone. Due to the current complex situation in which we find ourselves, today I have returned to my country, Denmark, to safeguard the safety of my family. Hoping everything returns to normal as soon as possible. #SayNoToWar pic.twitter.com/W0kpwLNmdf— Gabriel Ifeanyi Lundberg (@IffeLundberg) February 27, 2022 Lundberg gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Suns í nótt þegar liðið fær LeBron James og félaga í LA Lakers í heimsókn. Lars Hansen er eini leikmaðurinn sem hefur fæðst í Danmörku til að spila í NBA. Hansen flutti til Kanada tveggja ára gamall árið 1956 en hann lék um árabil með Seattle Supersonics ásamt kanadíska landsliðinu. Lundberg verður því fyrsti leikmaðurinn með danskt vegabréf til að spila í NBA deildinni en það hefur verið markmið hans í langan tíma. „Ég gæti sagt þetta týpíska að ég yrði bara ánægður fyrir hönd þess Dana sem yrði fyrstur til þess að spila í NBA. Ég vil samt auðvitað vera sá fyrsti,“ sagði Lundberg í viðtali við Forbes síðasta sumar. Blessed 🙏🏼. Can’t wait to get started @Suns https://t.co/wOhaDVNKEI— Gabriel Ifeanyi Lundberg (@IffeLundberg) March 12, 2022
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira