„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 13. mars 2022 22:46 Ólafur Jónas Sigurðsson. Vísir/Bára Dröfn Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum. Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var ánægðastur með varnarleik liðsins og framlag þeirra leikmanna sem komu inn af bekknum í leiknum í kvöld. „Að mínu mati var það sterkur og grimmur varnarleikur sem skilaði þessum sigri. Við náðum ekki okkar markmiðum hvað fráköst varðar en bættum það upp með öflugri vörn. Þá fengum við 41 stig hjá leikmönnum sem komu inn af bekknum sem er gulls ígildi. Eydís Eva setti niður mikilvæg þriggja stiga skot og Dagbjört Dögg tók síðan við keflinu,“ sagði Ólafur Jónas í samtali við Vísi. „Þetta var hörkuleikur tveggja frábærra liða og mér fannst 10 stiga munur ekki endilega endurspegla það hvernig þessi leikur spilaðist. Við náðum hins vegar betri og lengri áhlaupum sem varð til þess að við komumst aftur á sigurbraut sem er mikilvægt nú þegar liður að úrslitakeppni. Við viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn og munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að landa honum,“ sagði þjálfarinn en eftir þennan sigur komst Valur upp að hlið Haukum í öðru til þriðja sæti deildarinnar en KFUM-félögin eru tveimur stigum á eftir Fjölni sem trónir á toppnum.
Valur Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05 Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13. mars 2022 21:05