„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2022 13:30 Þórdís Jóna Kristjánsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki verða á heimavelli á bikarhelginni. vísir/sigurjón Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. „Þetta leggst mjög vel í okkur. Það er geggjað að fá að taka þátt í þessu. Þetta hefur verið svolítið erfitt tímabil fyrir okkur,“ sagði Þórdís Jóna Kristjánsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að Blikar séu miklu sigurstranglegri fyrir leikinn í dag segir Þórdís enga hættu á að þeir vanmeti Hólmara. „Þetta er Snæfell, þetta er hörkulið. Þær eru að gera mjög góða hluti í 1. deildinni. Þetta er bikar og það er ekki hægt að mæta með vanmat og hugsa að þetta sé 1. deildarlið því það getur allt gerst,“ sagði Þórdís. Blikar eru í 6. sæti Subway-deildarinnar og sigla lygnan sjó, geta ekki fallið og ekki komist í úrslitakeppnina. Bikarinn hefur því verið gulrót Breiðabliks í nokkuð langan tíma. „Við erum ekki að gera neitt í deildinni þannig að þetta hefur verið erfitt í síðustu leikjum, ekki með Kana og svona. Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn. Við erum svo spenntar að spila því það er bikar í boði,“ sagði Þórdís. „Þetta er eina sem við horfum á, það er lítið annað hægt að gera. Sem betur fer erum við með þetta sem hvatningu því annars værum við kannski bara að tapa leikjum. En við unnum Val í síðustu viku sem er eitt af bestu liðunum. Við getum unnið hvaða lið sem er,“ sagði Þórdís að lokum. Leikur Breiðabliks og Snæfells hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Breiðablik Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
„Þetta leggst mjög vel í okkur. Það er geggjað að fá að taka þátt í þessu. Þetta hefur verið svolítið erfitt tímabil fyrir okkur,“ sagði Þórdís Jóna Kristjánsdóttir, leikmaður Breiðabliks, í samtali við Vísi. Þrátt fyrir að Blikar séu miklu sigurstranglegri fyrir leikinn í dag segir Þórdís enga hættu á að þeir vanmeti Hólmara. „Þetta er Snæfell, þetta er hörkulið. Þær eru að gera mjög góða hluti í 1. deildinni. Þetta er bikar og það er ekki hægt að mæta með vanmat og hugsa að þetta sé 1. deildarlið því það getur allt gerst,“ sagði Þórdís. Blikar eru í 6. sæti Subway-deildarinnar og sigla lygnan sjó, geta ekki fallið og ekki komist í úrslitakeppnina. Bikarinn hefur því verið gulrót Breiðabliks í nokkuð langan tíma. „Við erum ekki að gera neitt í deildinni þannig að þetta hefur verið erfitt í síðustu leikjum, ekki með Kana og svona. Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn. Við erum svo spenntar að spila því það er bikar í boði,“ sagði Þórdís. „Þetta er eina sem við horfum á, það er lítið annað hægt að gera. Sem betur fer erum við með þetta sem hvatningu því annars værum við kannski bara að tapa leikjum. En við unnum Val í síðustu viku sem er eitt af bestu liðunum. Við getum unnið hvaða lið sem er,“ sagði Þórdís að lokum. Leikur Breiðabliks og Snæfells hefst klukkan 17:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Breiðablik Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira