Oddgeir Ágúst Ottesen nýr framkvæmdastjóri KVH Eiður Þór Árnason skrifar 21. mars 2022 10:24 Dr. Oddgeir Ottesen hefur komið víða við á síðustu árum. Aðsend Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Félagið er stéttarfélag sem sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði. Auk þess sinnir félagið annarri hagsmunagæslu fyrir félagsmenn. Oddgeir er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá KVH. Undanfarin átta ár hefur Oddgeir rekið ráðgjafafyrirtækið Integra og veitt þar ráðgjöf varðandi líkanagerð og áhættu- og lausafjárstýringu. Einnig veitti hann þar ráðgjöf um lífeyrismál fyrir stofnanir, fyrirtæki og hagsmunasamtök. Hann mat meðal annars virði bakábyrgðar ríkisins á skuldbindingum A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) þegar lögum um sjóðinn var breytt árið 2016, af því er segir í tilkynningu. Starfaði hjá Fjármálaeftirlitinu og viðskiptadeild HÍ Áður starfaði Oddgeir sem aðalhagfræðingur hjá IFS greiningu, sem hagfræðingur á fjármálastöðugleikasviði Seðlabanka Íslands og sem hagfræðingur og síðar forstöðumaður áhættugreiningardeildar lánasviðs Fjármálaeftirlitsins. Oddgeir hefur einnig verið lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands og kennt þar áfanga í fjármálum og hagfræði. Stefán Þór Björnsson, formaður félagsins, segir að það sé mikill akkur að fá jafnreyndan hagfræðing til liðs við KVH til að vinna að hagsmunum félagsmanna. „Það er mikilvægt fyrir félagið að hafa reynslumikinn og góðan greinanda sem framkvæmdastjóra þess. Við í stjórninni hlökkum mikið til að starfa með Oddgeiri.“ Á annað þúsund félagsmenn eru í KVH og starfar um helmingur á almennum vinnumarkaði en tæplega helmingur hjá hinu opinbera. Félagið er aðili að Bandalagi háskólamanna (BHM). Vistaskipti Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Oddgeir er með doktorsgráðu í hagfræði frá University of California þar sem sérsvið hans var fjármálahagfræði og stærðfræðigreining. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá KVH. Undanfarin átta ár hefur Oddgeir rekið ráðgjafafyrirtækið Integra og veitt þar ráðgjöf varðandi líkanagerð og áhættu- og lausafjárstýringu. Einnig veitti hann þar ráðgjöf um lífeyrismál fyrir stofnanir, fyrirtæki og hagsmunasamtök. Hann mat meðal annars virði bakábyrgðar ríkisins á skuldbindingum A-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) þegar lögum um sjóðinn var breytt árið 2016, af því er segir í tilkynningu. Starfaði hjá Fjármálaeftirlitinu og viðskiptadeild HÍ Áður starfaði Oddgeir sem aðalhagfræðingur hjá IFS greiningu, sem hagfræðingur á fjármálastöðugleikasviði Seðlabanka Íslands og sem hagfræðingur og síðar forstöðumaður áhættugreiningardeildar lánasviðs Fjármálaeftirlitsins. Oddgeir hefur einnig verið lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands og kennt þar áfanga í fjármálum og hagfræði. Stefán Þór Björnsson, formaður félagsins, segir að það sé mikill akkur að fá jafnreyndan hagfræðing til liðs við KVH til að vinna að hagsmunum félagsmanna. „Það er mikilvægt fyrir félagið að hafa reynslumikinn og góðan greinanda sem framkvæmdastjóra þess. Við í stjórninni hlökkum mikið til að starfa með Oddgeiri.“ Á annað þúsund félagsmenn eru í KVH og starfar um helmingur á almennum vinnumarkaði en tæplega helmingur hjá hinu opinbera. Félagið er aðili að Bandalagi háskólamanna (BHM).
Vistaskipti Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira