Benedikt: Sýndum mikið hjarta í leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 25. mars 2022 22:25 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með átta stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar 91-83. „Það var erfitt að leggja fingur á það hvernig við yrðum eftir að hafa verið á Ísafirði í hálfa viku, við náðum einni æfingu í gær og þá voru menn svolítið þungir en í kvöld sýndum við mikið hjarta og verð ég að hrósa mínu liði fyrir það,“ sagði Benedikt um dvöl Njarðvíkinga á Ísafirði. Benedikt var afar ánægður með spilamennsku Njarðvíkur og voru heimamenn átján stigum yfir eftir þrjá leikhluta. „Mér fannst við frákasta afar vel, við unnum frákastabaráttuna. Stjarnan tók eitt sóknarfrákast í fyrsta leikhluta, fjögur í öðrum leikhluta og endaði á að taka tólf í öllum leiknum sem var lykillinn að sigrinum.“ Það vantaði nokkra lykilmenn í lið Njarðvíkur í kvöld og í þeirra fjarveru steig Maciek Baginski upp sem Benedikt var ánægður með. „Aðrir leikmenn stigu upp. Ekki nóg með það að Haukur Helgi og Veigar Páll voru fjarverandi þá datt Fotios Lampropoulos út í leiknum,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum og vonaðist eftir því að Fotios væri ekki frá út tímabilið. UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira
„Það var erfitt að leggja fingur á það hvernig við yrðum eftir að hafa verið á Ísafirði í hálfa viku, við náðum einni æfingu í gær og þá voru menn svolítið þungir en í kvöld sýndum við mikið hjarta og verð ég að hrósa mínu liði fyrir það,“ sagði Benedikt um dvöl Njarðvíkinga á Ísafirði. Benedikt var afar ánægður með spilamennsku Njarðvíkur og voru heimamenn átján stigum yfir eftir þrjá leikhluta. „Mér fannst við frákasta afar vel, við unnum frákastabaráttuna. Stjarnan tók eitt sóknarfrákast í fyrsta leikhluta, fjögur í öðrum leikhluta og endaði á að taka tólf í öllum leiknum sem var lykillinn að sigrinum.“ Það vantaði nokkra lykilmenn í lið Njarðvíkur í kvöld og í þeirra fjarveru steig Maciek Baginski upp sem Benedikt var ánægður með. „Aðrir leikmenn stigu upp. Ekki nóg með það að Haukur Helgi og Veigar Páll voru fjarverandi þá datt Fotios Lampropoulos út í leiknum,“ sagði Benedikt Guðmundsson að lokum og vonaðist eftir því að Fotios væri ekki frá út tímabilið.
UMF Njarðvík Subway-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Sjá meira