Úrslit næturnar í NBA Atli Arason skrifar 26. mars 2022 09:31 James Harden er að spila vel þessa dagana. Mitchell Leff/Getty Images Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Minnesota Timberwolves 116 – 95 Dallas Mavericks Luka Dončić sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Timberwolves og var með tvöfalda tvennu sem dugði þó ekki til fyrir Mavericks, Dončić setti 24 stig og tók 10 fráköst ásamt því að gefa 8 stoðsendingar. Hjá Timberwolves var Karl-Anthony Towns stigahæstur með 20 stig. Eftir sigur Timberwolves er liðið í sjöunda sæti vesturdeildar á meðan Mavericks er í því fimmta. 😱 Luka sneaks in a bounce pass!Watch Now on NBA League Pass: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/PrL4MmbWJc— NBA (@NBA) March 26, 2022 LA Clippers 97 – 122 Philadelphia76ers Los Angeles Clippers tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið beið lægri hlut gegn Philadelpia 76ers. James Harden var stigahæsti leikmaður vallarins með 29 stig fyrir Philadelphia. Clippers er í áttunda sæti vesturdeildar á meðan 76ers eru í öðru sæti austurdeildar. 🔔 James Harden dropped 25 points in the first-half to lead the @sixers to the win in LA!@JHarden13: 29 PTS, 15 REB, 7 AST, 2 STL, 4 3PM pic.twitter.com/sv8Lao1WZv— NBA (@NBA) March 26, 2022 Miami Heat 103 – 111 New York Knicks New York Knicks vann óvæntan 8 stiga sigur á toppliði Miami Heat. Immanuel Quickley var stigahæstur hjá Knicks með 23 stig en Jimmy Butler var allt í öllu hjá Heat með 30 stig, ásamt sjö fráköstum og sjö stoðsendingum. Heat er þó áfram í efsta sæti austurdeildar á meðan Knicks er í því ellefta. The @nyknicks were down 17 points before Immanuel Quickley erupted for 20 points in Q4 to lead the Knicks to the comeback victory! #NewYorkForever@IQ_GodSon: 23 PTS, 2 STL pic.twitter.com/J1apopPzeR— NBA (@NBA) March 26, 2022 Portland Trail Blazers 106 – 125 Houston Rockets Botnlið Rockets vann einnig óvæntan sigur er þeir unnu Portland Trail Blazers á útivelli með 19 stigum, þar sem Trendon Watford var stigahæstur hjá heimamönnum með 19 stig. Jalen Green gerði 23 stig og var stigahæstur á leikvellinum. Portland Trail Blazers er í 12. sæti vesturdeilar en Rockets er enn þá fast við botn deildarinnar.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira