Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2022 21:00 Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira