Máttu ekki bjóða milljón í bingóvinning Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 17:46 Leyfi til að reka happdrætti má einungis veita félagi, samtökum eða stofnunum og tilgangurinn verður að vera að afla fjár til almannaheilla. Getty Minigarðurinn í Skútuvogi stendur fyrir risabingói á morgun, fimmtudaginn 31. mars. Fyrst stóð til að hafa eina milljón króna í beinhörðum peningum í verðlaun, en eftir tilmæli frá dómsmálaráðuneytinu var ákveðið að hörfa frá þeim fyrirætlunum. Í tilkynningu frá Minigarðinum segir að dómsmálaráðuneytið hafi sent ábendingar á Minigarðinn um þau lagafyrirmæli sem gilda um happdrætti. Ráðuneytið kvað bingó vera eina tegund happdrætta og óheimilt sé að reka happdrætti þar sem spilað er upp á peninga án sérstakrar lagaheimildar. Minigarðurinn mun því ekki bjóða tilvonandi bingóvinningshafa upp á eina milljón í vinning og hyggst endurgreiða þeim sem keypt hafa spjald og ekki vilja taka þátt af þessum sökum. Þeir sem hyggjast nýta bingóspjaldið fá tvö bingóspjöld fyrir hvert keypt spjald vegna breytinganna. „Vinningar Risabingósins eru engu að síður stór glæsilegir, 100.000 gjafabréf frá Icelandair, 100.000 króna inneign á Samkaups appinu, 100.000 kr. gasgrill frá Húsasmiðjunni, 320.000 kr. Serta hjónarúm frá Betra Baki, útivistarfatnaður frá Cintamani, ofl. ofl.,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Fjárhættuspil Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Í tilkynningu frá Minigarðinum segir að dómsmálaráðuneytið hafi sent ábendingar á Minigarðinn um þau lagafyrirmæli sem gilda um happdrætti. Ráðuneytið kvað bingó vera eina tegund happdrætta og óheimilt sé að reka happdrætti þar sem spilað er upp á peninga án sérstakrar lagaheimildar. Minigarðurinn mun því ekki bjóða tilvonandi bingóvinningshafa upp á eina milljón í vinning og hyggst endurgreiða þeim sem keypt hafa spjald og ekki vilja taka þátt af þessum sökum. Þeir sem hyggjast nýta bingóspjaldið fá tvö bingóspjöld fyrir hvert keypt spjald vegna breytinganna. „Vinningar Risabingósins eru engu að síður stór glæsilegir, 100.000 gjafabréf frá Icelandair, 100.000 króna inneign á Samkaups appinu, 100.000 kr. gasgrill frá Húsasmiðjunni, 320.000 kr. Serta hjónarúm frá Betra Baki, útivistarfatnaður frá Cintamani, ofl. ofl.,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Fjárhættuspil Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira